Ameríka - Frá Hornhöfða til Alaska

Содержание

Слайд 2

Слайд 3

Amason fljót – stærsta fljót í heimi Ekkert fljót í heiminum

Amason fljót – stærsta fljót í heimi

Ekkert fljót í heiminum jafnast

á við Amason að stærð.
Vatnsmagn meira en í nokkru öðru fljóti.
Það er álíka langt og Nílarfljótið.
Vatnasvæði þess er 60 x stærra en Ísland.
Upptök fljótsins eru í Andesfjöllum.
Skógurinn umhverfis Amasonfljótið er sá elsti á jörðinni.
Amasonsvæðið er strjálbýlt.

Kortið sýnir farveg Amasonfljótsins,
Stærstu þverár og vatnasvið.

Við Amasonfljót

Слайд 4

Íbúar Þegar Evrópubúar komu til Ameríku voru þar tvær frambyggjaþjóðir: Indíánar

Íbúar
Þegar Evrópubúar komu til Ameríku voru þar tvær frambyggjaþjóðir: Indíánar og

Inúítar.
Næstum allir íbúar meginlands Ameríku eru afkomendur innflytjenda (Evrópa og Asía).
Aðrir íbúar Ameríku eru svartir afkomendur þræla (um 12% í U.S.A). Indíánar í N- Ameríku eru um 0.4% en fáir í S- Ameríku. Í Mexíkó eru kynblendingar hvítra manna og indíána.
Í Ameríku allri búa um 870 milljónir manna. Þar af um 500 milljónir í N-Ameríku.
Слайд 5

Bandaríkin Bandaríkin voru stofnuð árið 1776, þau samanstanda af 50 sambandsríkjum (fylkjum).

Bandaríkin

Bandaríkin voru stofnuð árið 1776, þau samanstanda af 50 sambandsríkjum (fylkjum).

Слайд 6

Forfeður um hundrað milljóna Bandaríkjamanna komu frá Evrópu með viðkomu á

Forfeður um hundrað milljóna Bandaríkjamanna komu frá Evrópu með viðkomu á

Ellis eyju en þar sést m.a. Frelsisstyttan.
USA er 9.4 milljónir km2 og fjórða stærsta ríki heims að flatarmáli.
Íbúar eru rúmar 290 milljónir.
Um 850 þúsund manns flytjast árlega til USA.
Um 15-16 þúsund Íslendingar fluttu til Ameríku undir lok 19. aldar.

Komið til Ellis eyju árið 1902

Innflytjendasafn á Ellis eyju

Слайд 7

Frá austurströnd til vesturstrandar Lýsing á landslagi frá vestri til austurs:

Frá austurströnd til vesturstrandar

Lýsing á landslagi frá vestri til austurs:


Cordillerafjöll setja svip sinn á vesturhlutann.
Fjöllin skiptast í nokkra samhliða fjallgarða:
Klettafjöll
Strandfjöll
Fossafjöll
Appalachiafjöll liggja frá norðri til suðurs á austurströndinni.
Á milli fjallgarðanna eru innri slétturnar.
Þar rennur rennur stórfljótið Mississippi-
Missouri. Norður af innri sléttum er
Sléttan mikla eða Gresjan.

Sléttan mikla nálægt Kearney í Nebraska

Klettafjöll séð frá Teton þjóðgarði í Wyoming

Strandslétta er sunnarlega í vesturhluta USA (Kalifornía).

Слайд 8

Landbúnaður Landbúnaðarframleiðsla Bandaríkjamanna er sú mesta í heimi en einungis tæp

Landbúnaður

Landbúnaðarframleiðsla Bandaríkjamanna er sú mesta í heimi en einungis tæp 3

% hafa landbúnað að atvinnu – Háorkulandbúnaður (mikil vélvæðing og tilbúinn áburður).
Búgarðar eru mjög stórir á gresjunni
þar sem ræktað er hveiti og stunduð
búfjárrækt.
Landbúnaðurinn framleiðir fyrir innanlandsmarkað en einnig er mikill hluti framleiðslunnar fluttur út.
Bandaríkin eru ráðandi í heimviðskiptum með hveiti, maís, baðmull og sojabaunir.

Hveitiakur á Sléttunni miklu

Слайд 9

Landbúnaðarbelti Í Bandaríkjunum eru nokkur skýrt afmörkuð landbúnaðar-svæði. Mjólkurafurðir og grænmeti

Landbúnaðarbelti

Í Bandaríkjunum eru nokkur skýrt afmörkuð landbúnaðar-svæði.
Mjólkurafurðir og grænmeti umhverfis

borgir.
Tóbak í suðausturhlutanum.
Baðmull í syðsta hluta Appalacia til Texas (Georgía, Alabama og Missisippi).
Maís og sojabaunir á landsvæðinu sunnan og vestan við vötnin miklu.
Hveiti vestan Missisippi á gresjunni.
Ávextir og vínþrúgur í Flórída og Kaliforníu.
Hrísgrjón og sykurreyr undir strönd Mexíkóflóa.
Слайд 10

Landbúnaður og umhverfismál Á þurrum landsvæðum er ekki hægt að stunda

Landbúnaður og umhverfismál
Á þurrum landsvæðum er ekki hægt að stunda hánytjalandbúnað.
The

Dust Bowl – Rykskálin varð til vegna þurrka og ofræktunar á landsvæðum næst Klettafjöllum.
Þurrækt (dry farming) er leið sem farin er til að koma veg fyrir umhverfis-slys vegna þurrka og ræktunar.
Jafnhæðarplæging er önnur leið sem farin er til að halda vatni í ræktunar-landi.

Sandstormur nálgast Stratford í Texas

Vélar og tæki grafin í sand við hlöðu.
Dallas, Suður Dakóta, maí 1936

Слайд 11

Bandaríkin –mesta iðnaðarland heims Í upphafi 20. aldar voru Bandaríkin eitt

Bandaríkin –mesta iðnaðarland heims

Í upphafi 20. aldar voru Bandaríkin eitt helsta

iðnríki heims. Eftir lok síðari heimsstyrjaldar hafa þau verið fremst allra (ath. Evrópulönd og Japan)
Þungamiðja iðnaðar er á norðausturhorni landsins, þar er jörðin auðug efna s.s.kol og járngrýti.
Stáliðnaður er gífurlega mikill við borgina Pittsburg og bíla-framleiðsla mikil í Detroit.

U.S.A strandverðir sigla framhjá höfðustöðvum General Motors í Detroit

Слайд 12

Miklar olíulindir eru í Texas, Kaliforníu og Alaska. Á síðustu árum

Miklar olíulindir eru í Texas, Kaliforníu og Alaska.
Á síðustu árum hefur

gamli þungaiðnaðurinn vikið fyrir léttari iðnaði – hátækniiðnaði í “sólbeltinu” (liggur frá Flórída til Kaliforníu – Miami til San Fransisco).
.

Dallas, Texas

Útsýni yfir hluta af miðbæ San Jose, sjálfskipaðri höfuðborg Kísildals
(Silicon Valley). Verðlag er hátt eins og í flestum miðborgum stórborga

Слайд 13

Sólbeltið og nýjar iðngreinar Kvikmynda- og skemmtanaiðnaður blómstrar í Los Angeles.

Sólbeltið og nýjar iðngreinar
Kvikmynda- og skemmtanaiðnaður blómstrar í Los Angeles. Hollywood

er miðstöð þessa iðnaðar.

“Hollywoodland” skiltið á þriðja áratug 20. aldar

Hollywood skiltið í dag

Слайд 14

The Big Apple New York var nefnd The Big Apple af

The Big Apple

New York var nefnd The Big Apple af tónlistarmönnum

sem freistuðu gæfunnar í NY.
Borgin, sem hét fyrst New Amsterdam, var fyrsta höfuðborg Bandaríkjanna (1776-1800).
Öfgarnar eru miklar t.d. á milli fátækra hverfa eins og Harlem og S-Bronx, sem eru fátækrahverfi og einbýlahúsahverfa eins og Riverdale.

Empire State byggingin (hægri) og Chrysler
byggingin eru þekkt kennileyti í N.Y.

Frelsistyttuna ber við suðurhluta Manhattan á N.Y. flóa

Слайд 15

Bandaríkin eru orkusvelgur Bandaríkin nota meiri orku en nokkur þjóð. Mikilvægasta

Bandaríkin eru orkusvelgur

Bandaríkin nota meiri orku en nokkur þjóð.
Mikilvægasta

orkulindin er olía.
Olía er framleidd í USA og líka innflutt frá Persaflóaríkjum og Venezúela.
Um þriðjungur kjarnorkuframleiðslu heims fer fram í USA.
Stórar vatnsaflsvirkjanir eru í fljótunum Colorado og Columbia.

Stífla í Glen gili í Coloradofljóti,
Arizona, 19. júní 2005

Слайд 16

Bílalandið mikla Um 90% fólksflutninga í USA fara fram með einkabílum.

Bílalandið mikla

Um 90% fólksflutninga í USA fara fram með einkabílum. Þessu

fylgir að sjálfsögðu mikil mengun.

Skiptiakrein hraðbrautar í Los Angeles